Þorvaldur Sigurbjörn Helgason (f. 1991) er rithöfundur og gagnrýnandi, búsettur í Reykjavík. Þorvaldur hefur sent frá sér þrjár frumsamdar ljóðabækur: Draumar á þvottasnúru (Partus, 2016), Gangverk (Mál og menning, 2019), sem hlaut Nýræktarstyrk Miðstöðvar Íslenskra Bókmennta, og Manndómur (Mál og menning, 2022).
Samhliða skrifum hefur Þorvaldur getið sér gott orð sem blaðamaður og dagskrárgerðarmaður í útvarpi. Hann starfaði sem menningar-blaðamaður hjá Fréttablaðinu 2021-2023 og framleiddi meðal annars þættina Orðin sem við skiljum ekki (2021) og Listin að brenna bækur (2019) fyrir Rás 1. Þorvaldur skrifar reglulega bókmenntagagnrýni fyrir bókmenntavef Borgarbókasafns, Tímarit Máls og menningar og aðra miðla.
​
Þorvaldur er með BA próf frá sviðshöfundabraut Listaháskóla Íslands og MA próf í ritlist frá Háskóla Íslands. Hann starfar sem akademískur verkefnastjóri við sviðslistadeild LHÍ.
Menntun
2021-
2015-2018
2012-2015
2014
2011-2012
2010-2012
2007-2011
2006-2010
​Tónlistarskóli FÍH: Rytmískur söngur (Framhaldsstig).
Háskóli Íslands: Ritlist (MA gráða)
Listaháskóli Íslands: Sviðshöfundabraut (BA gráða)
Royal Academy of Art, The Hague: ArtScience (Skiptinám-30 einingar)
Háskóli Íslands: Bókmenntafræði og heimspeki (Grunnám-30 einingar)
Söngskólinn í Reykjavík: Klassískt söngnám (Miðstigi lokið)
Kvennaskólinn í Reykjavík (Stúdentspróf)
Tónlistarskóli FÍH: Jazzpíanóleikur (4. stigi lokið)
Starfsreynsla
2024
2023-​
2021-2023
2020
​
2019
​
​
​
​
2018-2019
2017-2018
​
​
2016
Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar: Formaður dómnefndar.
Listaháskóli Íslands: Akademískur verkefnastjóri sviðslistadeildar.
RIFF (Alþjóðleg Kvikmyndahátíð í Reykjavík): Ritstjóri hátíðarbæklings.
Háskólinn í Reykjavík: Blaðamaður í samskiptateymi, hlutastarf.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Gagnrýnandi fyrir bókmenntavef.
Fréttablaðið: Menningarblaðamaður, umsjón með menningarhluta Fréttablaðsins.
Elsku Rut: Aðstoðarframleiðandi fyrir framleiðslufyrirtæki Andra Snæs Magnasonar.
RÚV: Ýmis verkefni, þar á meðal dagskrárgerð fyrir útvarp og hlaðvarp og leiklistargagnrýni fyrir Víðsjá á Rás 1.
Borgarbókasafn: Leiðbeinandi í leikritunarsmiðju fyrir börn.
BERG Contemporary: Móttökustjóri gallerís.
Everybody’s Spectacular: Alþjóðleg Sviðslistahátíð, verkefnastjóri.
Árvakur: Fréttamaður á K100 og lesari Hljóðmoggans.
Hljóðbókasafn Íslands: Lesari hljóðbóka.
Cycle Music and Art Festival: Aðstoðarleikstjóri fyrir verkið Sepulchral City eftir Devid Levine.
Ungleikur: Listrænn stjórnandi leiklistarhátíðarinnar Ungleiks árið 2016.
Sælir eru einfaldir: Sviðslistaverk eftir listhópinn Sviðsverk, sett upp á Skriðuklaustri. Styrkt af Menningarsjóði Gunnarsstofnunar, Uppbyggingarsjóði Austurlands og einkafyrirtækjum.
Nationaltheatret Oslo: Starfsnám hjá Þorleifi Erni Arnarssyni, leikstjóra, í verki hans Vildanden + En Folkefiende fyrir Ibsen hátíðina 2016.